Framsending símtala
Þú getur beint símtölum til annars viðtakanda, s.s. í annað símanúmer, annað tæki eða í
talhólf. Þú getur einnig áframsent símtöl sem koma á SIM-korti 1 yfir í SIM-kort 2 þegar
ekki er hægt að ná í SIM-kort 1 og öfugt. Þessi valkostur er kallaður tvöföld SIM-
kortanálgun. Þú verður að kveikja á honum handvirkt.
Símtöl áframsend
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Símtal.
3
Veldu SIM-kort.
4
Pikkaðu á
Framsending símtala > Tal og veldu valkost.
5
Sláðu inn símanúmerið sem þú vilt áframsenda símtöl til og pikkaðu á
Kveikja.
Slökkt á framsendingu símtala
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Símtal.
3
Veldu SIM-kort.
4
Pikkaðu á
Framsending símtala > Tal.
5
Veldu valkost og pikkaðu á
Slökkva.
70
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Aðgangseiginleiki fyrir tvö SIM-kort virkjaður
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > SIM-kort > Tvöföldu SIM-aðgengi.
3
Undir
Tvöföldu SIM-aðgengi pikkarðu á sleðann til að kveikja á eiginleikanum.
4
Fylgdu leiðbeiningunum á skjánum til þess að ljúka aðgerðinni.
Ef aðgangseiginleiki fyrir tvö SIM-kort virkar ekki eftir að kveikt hefur verið á honum skaltu
athuga hvort þú hafir slegið símanúmerin rétt inn fyrir hvort SIM-kort. Í sumum tilvikum eru
númerin greind sjálfkrafa við uppsetninguna. Að öðrum kosti er beðið um að þau séu slegin
inn handvirkt.