
Myndskeiðaspjall
Þú getur notað Google Duo™ myndspjallið í tækinu til að spjalla við vini sem einnig nota
forritið á Android™ og iOS tækjum.
Farðu á https://support.google.com/duo/ til að fá nánari upplýsingar um hvernig á að
nota forritið.
Myndsímtalsvalkosturinn virkar aðeins á tækjum með fremri myndavél.
Til að nota Duo™-forritið
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Duo.
82
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.