
Hljóðefling
Hljóðgæði aukin með tónjafnaranum
1
Opnaðu tónlistarvalmyndina, pikkaðu svo á
Stillingar > Hljóðstillingar >
Hljóðbrellur > Tónjöfnun.
2
Dragðu tíðnisviðshnappana upp eða niður til að stilla hljóðið handvirkt. Til að velja
forstillta útsetningu pikkaðu á
til að velja útsetningu og pikkaðu svo á
Í lagi til
að staðfesta.
Kveikt á eiginleikum surround-hljóðs
1
Opnaðu tónlistarvalmyndina, pikkaðu svo á
Stillingar > Hljóðstillingar >
Hljóðbrellur > Umhverfishljómur (VPT).
2
Flettu til vinstri eða hægri til að velja stillingu pikkaðu síðan á
Í lagi til að staðfesta.