Sony Xperia XA1 Dual SIM - Tengiliðir fluttir

background image

Tengiliðir fluttir

Það eru nokkrar leiðir til að flytja tengiliðina yfir í nýja tækið þitt. Þú getur samstill tengiliði

á netreikningi eða flutt tengiliði beint inn úr öðru tæki.
Ef þú samstillir tengiliðina í gamla tækinu þínu eða tölvunni við reikning á netinu, til dæmis
Google Sync™ eða Microsoft

®

Exchange ActiveSync

®

, getur þú flutt tengiliðina þína yfir í

nýja tækið með þeim reikningi.

Þú getur til dæmis afritað tengiliði á minniskort, notað Bluetooth

®

tækni eða vistað

tengiliði á SIM-kort. Hægt er að fá nákvæmari upplýsingar um hvernig flytja skal tengiliði

úr gamla tækinu þínu í viðeigandi notkunarleiðbeiningum.
Fáðu meiri upplýsingar um val á flutningsleið á

www.sonymobile.com/support/

.

Samstilling tengiliða í nýja tækinu þínu með samstillingarreikningi

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á og svo á .

2

Pikkaðu á og svo á

Stjórna reikningum.

3

Veldu reikninginn sem þú vilt samstilla tengiliðina þína við og pikkaðu svo á >

Samstilla núna.

Þú þarft að vera skráð(ur) inn á viðeigandi samstillingarreikning áður en þú getur samstillt

tengiliðina þína við hann.

Tengiliðir fluttir inn af SIM-korti

Þegar tengiliðir eru fluttir á eða af SIM-korti er hugsanlegt að einhverjir tengiliðir verði tvíteknir á

endastaðnum. Upplýsingar um hvernig leyst er úr þessu má finna á

Komið í veg fyrir tvíteknar

færslur í tengiliðaforritinu

á bls. 79.

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á og svo á .

2

Pikkaðu á og svo á

Flytja út/inn.

3

Veldu SIM-kort.

4

Veldu hvar á að vista tengiliðina þína.

5

Pikkaðu á tengiliði til að flytja inn. Til að flytja inn einstaka tengiliði skaltu finna og

pikka á tengiliðinn. Til að flytja inn alla tengiliðina pikkarðu á og svo á

Flytja inn

alla.

76

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Tengiliðir fluttir inn af minniskorti

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á og svo á .

2

Ýttu á og pikkaðu svo á

Flytja út/inn > Sækja af SD korti eða innri

minnisgeymslu (.vcf skrá).

3

Veldu hvar á að vista tengiliðina þína.

4

Pikkaðu á

SD-kort.

5

Veldu skrárnar sem þú vilt flytja inn með því að pikka á þær.

Tengiliðir fluttir inn með Bluetooth

®

tækni

1

Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Bluetooth

®

eiginleikanum og að tækið þitt sé

sýnilegt.

2

Þegar þér er tilkynnt um að skrá berist í tækið dregurðu stöðustikuna niður og

pikkar á tilkynninguna til að samþykkja skráarflutninginn.

3

Pikkaðu á

Samþykkja til að hefja skráarflutninginn.

4

Dragðu stöðustikuna niður. Þegar flutningnum er lokið pikkarðu á tilkynninguna.

5

Pikkaðu á mótttekna skjalið og veldu hvar á að vista tengiliðina þína.