Sony Xperia XA1 Dual SIM - Bakgrunnur og þemu

background image

Bakgrunnur og þemu

Tækið kemur með sjálfgefnum bakgrunni en þú getur aðlagað heimaskjáinn og lásskjáinn

eftir eigin höfði með mismunandi veggfóðri og þemum sem innihalda ólíka liti og mynstur.
Hægt er að nota veggfóður án þess að breyta öðrum atriðum i heimaskjánum eða

lásskjánum. Lifandi veggfóður bætir við sjónrænum áhrifum við samskiti þín við

snertiskjáinn og myndin breytist á áhrifamikinn hátt.
Þemu geta innihaldið veggfóður, skjávara, titilstikur og hljóðval sem eiga hvert við annað

og skapa einstakt útlit og tilfinningu fyrir tækinu þínu.

Veggfóðrinu breytt

1

Snertu og haltu inni tómu svæði á

Heimaskjár þangað til tækið titrar.

2

Pikkaðu á

Veggfóður og veldu valkost.

Þú getur einnig breytt veggfóðri lásskjásins eða valið sömu mynd fyrir heimaskjáinn og

lásskjáinn. Fylgdu skrefunum hér að ofan og pikkaðu svo á

Albúm. Pikkaðu á myndina sem

óskað er eftir og veldu valkost.

Þema valið

1

Haltu inni auðu svæði á

Heimaskjár þar til tækið titrar.

2

Pikkaðu á

Þemu.

3

Veldu valkost:

Að nota þema sem er fyrir hendi velurðu þemað og pikkaðu svo á

NOTA

ÞEMA.

Til að sækja nýtt þema pikkarðu á

SÆKJA FLEIRI ÞEMU.

Þegar þú skiptir um þema breytist bakgrunnurinn í sumum forritum.